Samfélög dafna þegar einstaklingum og litlum fyrirtækjum vegnar vel

Við erum í virku samstarfi við fjármálastofnanir, ríkisstjórnir og fjártæknifyrirtæki til að veita samfélögum sem hafa verið hornreka og ekki notið fjármálaþjónustu aðgang að nýstárlegum fjármálalausnum. Við veitum einnig framlínusamtökum og litlum fyrirtækjum aðstoð og stuðning meðan á heimsfaraldrinum stendur.
British Red Cross logo and a Bankable Visa card.