Samfélög dafna þegar einstaklingum og litlum fyrirtækjum vegnar vel

Við eigum virkt samstarf við fjármálastofnanir og aðra um að veita hornreka samfélögum aðgang að fjármálalausnum. Við styðjum líka framlínusamtök og lítil fyrirtæki meðan á heimsfaraldrinum stendur.

Vinnum með fjármálastofnunum og fjártæknifyrirtækjum

British Red Cross logo and a Bankable Visa card.

Tilgangur okkar

Við vinnum að því að gera umbætur fyrir alla alls staðar með því að vera besta leiðin til að greiða og fá greitt.

Visa Foundation er að hjálpa samfélögum að ná sér eftir heimsfaraldurinn

Frá árinu 1991 höfum við boðið upp á fjármálamenntun víðs vegar í heiminum