Arfleifð sem nær aftur til ársins 1986

Samstarf Visa og Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra sýnir heiminum að leikarnir eru meira en bara áhorfendaviðburður. Bæði leikarnir og Visa eru í stöðugri framþróun og innleiða nýjungar á hverju ári.

Greiðslutækni Visa miðar að því að veita einstaka upplifun –þægileg, örugg og hnökralaus. Öflugar greiðslulausnir Visa á hverjum viðburðastað gera öllum, alls staðar, kleift að taka þátt í Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra.

A combination of the Visa logo and the Paris 2024 Olympic and Paralympic Games logo representing their partnership.

Stórkostlegustu Ólympíuleikar og Ólympíumót fatlaðra til þessa

95 % 95% keppnisstaða var fyrirliggjandi eða bráðabirgðahúsnæði¹ og ekki ráðist í umfangsmiklar og kostnaðarsamar nýframkvæmdir.

3 x Þrjár nýjar blandaðar greinar voru kynntar til leiks þar sem karlar og konur kepptu hlið við hlið³

Team Visa Summit í París 2024 gerði íþróttafólk að  vörumerkjafulltrúum

Íþróttafólk Team Visa hvaðanæva úr heimi tók þátt í tveggja daga meistaranámskeiði í frásagnarlist með áherslu á tengingu við vörumerki og bestu aðferðir til að deila persónulegri vegferð sinni með aðdáendum. Vinnustofur í nýju Ólympíuíþróttinni break-dansi, götulist, efnissköpun og jafnvel körfuboltabrellur ráku endahnútinn á skemmtilega samverustund.

Samstarf við Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra

Visa styrktarsamningar tengja okkur við viðburði sem tengja heiminn

Frá Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra, FIFA World Cup™, Visa Cash App Racing Bulls og Oracle Red Bull Racing til NFL, styðjum við þessa stórmerku viðburði sem veita innblástur og tengja alla, alls staðar.