Visa styrktaráætlanir—Tengingar við viðburði sem tengja saman heiminn

Styrktaráætlanir okkar og samstarf, hvort sem það snýr að íþróttum, afþreyingu eða tísku, hafa þann eiginleika að leiða fólk frá öllum heimshornum saman og eru hvatinn að því að ýta okkur lengra út fyrir það sem búist má við. Hvort sem það eru Ólympíuleikarnir og Ólympíuleikar fatlaðra, FIFA bikararnir eða NFL, þá styður Visa við stórviðburði sem hvetja og tengja fólk saman allsstaðar.


Visa and Worldwide Olympic and Paralympic partner logo.

Mikaela Shiffrin, Team Visa - ©Getty Images - Öll réttindi áskilin

Visa Logo and FIFA World Cup Qatar 2022 logo with byline "Worldwide Partner".

©2108: Jewel Samad – AFP/Getty Images – Öll réttindi áskilin

Visa and NFL logo.