Insights

Við erum til staðar til að hjálpa viðskiptavinum okkar að gera betur og auka hagnað sinn

Með mikilli sérfræðiþekkingu á greiðslum og sértækum greiningarlíkönum eru ráðgjafar okkar, gagna- og hagfræðingar staðráðnir í að auka skilning ykkar og bæta þar með útkomuna fyrir ykkur og viðskiptavini ykkar.

Viðskiptahættir okkar

Kannaðu sérfræðisvið okkar og sjáðu hvernig sérfræðingar okkar geta undirbúið fyrirtæki þitt fyrir framtíðina.

Ferli okkar

Skoðaðu nálgun okkar á ráðgjöf og greiningu og kannaðu hvernig greiðslusérfræðingar okkar geta stutt þín viðskipti til vaxtar.

1. skref: Greina

Nota sérfræðiþekkingu, gögn og viðmiðanir til að uppgötva ný tækifæri til stækkunar og aukins hagnaðar

2. skref: Samstilla

Staðfesta niðurstöður til að samstilla nálgun sem knýr viðskiptin áfram

3. skref: Framfaraáætlun

Búa til viðtæka framfaraáætlun til að koma þér þangað sem þú vilt vera í framtíðinni

4. skref: Innleiða

Hrinda ferlinu í framkvæmd með VCA-stýrðri þjónustu

Our Áhrif okkar

Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar sem við höfum þróað í marga áratugi með þúsundum verkefna með fjármálastofnunum, kaupmönnum, fjármálatæknifyrirtækjum og öðrum greiðsluaðilum.
 
Skoðaðu nokkur lýsandi dæmi hér að neðan.

STAFRÆN ÖFLUN

+ 5 pts

Samþykktarhlutfall fyrir umsóknir um kreditkort

VIRKJUN

+ 21 %

Vöxtur viðskiptafærslna

AUKNING NEYSLU

+ 27 pts

Aukning innborgana

BÆTT LEYFISVEITING

+ 1.4 B

Möguleg hækkun á greiðslumagni

VARÐVEISLUHLUTFALL VIÐSKIPTAVINA

4 x

Betri markaðsmiðun gagnvart kaupmönnum sem eru líklegastir til að leita annað

UPPFÆRSLA GREIÐSLUMÁTA

3 M+

Kort flutt á fyrstu 6 mánuðum með 85% virkjun


Teymið okkar

Starfaðu með sérfræðingum í heimsklassa til að auka viðskipti þín. Kynntu þér stjórnunarteymi okkar hér að neðan.

Man and woman talking

Kannaðu og hafðu samband

Haltu för þinni áfram með því að lesa meira um þjónustu Visa og hafðu samband við VCA.

Hafa samband við Ráðgjöf og greiningu Visa

Hafðu samband og lærðu hvernig tækni okkar og sérfræðiþekking sem leiðandi fyrirtæki í alþjóðagreiðslumiðlun getur hjálpað þér að bæta viðskipti þín.