Visa Secure með EMV® 3-D Secure

Ný kynslóð sannvottunar til að gera rafræn viðskipti á heimsvísu örugg í rauntíma.

Visa Secure með EMV 3-D Secure

Visa átti frumkvæðið að upprunalegu 3-D Secure lausninni fyrir meira en 15 árum síðan til að vernda rafræn viðskipti með því að bjóða upp á viðbótar sannvottun áður en heimild var veitt. 3-D Secure (3DS) auðveldar gagnaflutning á milli söluaðila, útgefanda korts og, þegar þörf krefur, neytandans, til að staðfesta að færslan hafi verið hafin af réttmætum eiganda reikningsins.

Fríðindi


Úrræði

Visa Secure logo.

Hafðu samband við Visa kortaútgefanda þinn beint til að fá frekari upplýsingar