VisaNet. Net sem þú getur treyst.
VisaNet er alþjóðlega netið sem er kjarni Visa og tengir saman tækni, innviði og nýsköpun til að tryggja hraðar stafrænar greiðslur fyrir alla á nýstárlegan hátt.
VisaNet, net sem heimurinn treystir
Visa er eitt virtasta vörumerki í heimi. VisaNet er meira en áreiðanlegt kortakerfi og afgreiðir fjölmargar stafrænar greiðslur fyrir fólk um allan heim, allan sólarhringinn, alla daga.
VisaNet tækni + nýsköpun
Visa hefur fjárfest í vörum og þjónustu sem einfalda greiðslur og gera þær öruggar til að umbreyta því hvernig fjármunir færast á milli fólks, fyrirtækja og stjórnvalda.