UEFA Meistaradeild kvenna

Úrslit UEFA Meistaradeildar kvenna 22/23 fara fram í Eindhoven í Hollandi og stefnir í að verða spennandi endir á mótinu þar sem sjá má hæfleika framúrskarandi kvenleikmanna frá öllum heimshornum. Sem styrktaraðili UEFA Meistaradeildar kvenna er Visa stolt af því að hafa þennan spennandi vettvang til að halda á lofti helstu lykilgildum okkar sem er valdefling kvenna, fjölbreytileiki og jafnrétti.

Til hamingju sigurvegarar UEFA Meistaradeildar kvenna 22/23

UEFA Meistaradeild kvenna 22/23 færði okkur fjölda æsispennandi viðureigna, sem nær hámarki í spennandi úrslitakeppni í Eindhoven. Félög um alla Evrópu kepptust um þennan eftirsótta titil og sýndu einstaka hæfileika, þrautseigju og færni. Það er alveg ljóst að kvennafótbolti þrífst sem aldrei fyrr og Visa er stolt af því að vera hluti af þeirri alþjóðlegu hreyfingu.

2023/2024 UEFA Meistaradeild kvenna

Fáðu frekari upplýsingar um hvað er í vændum frá UEFA Meistaradeild kvenna í ár.