Didem er varnarmaður sem leikur með tyrkneska félaginu Besiktas. Sem fyrirliði bæði Besiktas og tyrkneska kvennalandsliðsins heldur Didem áfram að berjast fyrir viðurkenningu á kvennaleiknum í Tyrklandi og útskýrir hvernig hún varð að verða sín eigin fyrirmynd í íþróttinni. Hún er svo sannarlega fyrirmynd utan vallar líka, þar sem hún sinnir starfi sem greiningaraðili fyrir karlalandsliðið og starfar sem íþróttakennari eftir að hafa útskrifast frá Bahcesehir Universitesi með meistaragráðu í íþróttastjórnun. Didem heldur áfram að brjóta niður tálma og hvetja aðra til dáða.
Við kynnum Didem

Land
Tyrkland

Félag
Besiktas