Hvernig mun heimur þinn breytast?

Fjöldi rafbíla í heiminum fór yfir 10 milljónir árið 2020. Þessi tala nærri tvöfaldaðist í lok árs 2021. Nú þegar hleðsluinnviðir aukast til að mæta eftirspurn, vinnur Visa að því að skapa óaðfinnanlega greiðsluupplifun fyrir alla ökumenn.

Það sem rafbílaeigendur þurfa að vita

Visa vill gera greiðslu fyrir hleðslu á rafbílum þægilegri fyrir ökumenn. Kynntu þér hvernig hleðsla á rafbílnum þínum þegar þú ert að heiman getur orðið hluti af lífi þínu—allt frá öppum sem finna bestu hleðslustöðvarnar fyrir þig, til snöggra, snertilausra greiðslna.

Rafbílar í sviðsljósinu

Markaðsgildi

$ 26 B

Rafhleðslumarkaðurinn er nú metinn á $26 milljarða. Búist er við að rafbílamarkaðurinn í heild sinni muni ná $7 billjóna verðmati árið 2030.

Iðnaðarskuldbinding

100 %

Helstu bílaframleiðendur eins og Ford, General Motors og Volvo hétu því á loftslagsráðstefnunni í Glasgow að verða 100% útstreymislausir fyrir árið 2040.

Rafhleðslufyrirtæki

300

Það eru nú fleiri en 30 mismunandi bílafyrirtæki sem selja rafbíla og 300 fyrirtæki sem bjóða upp á hleðslu rafbíla um allan heim.

Hvað söluaðilar þurfa að vita

Munurinn á troðfullri hleðslustöð og tómri getur farið eftir því hversu auðveld greiðslan er fyrir viðskiptavini. Það eru nokkrar leiðir sem söluaðilar hafa til að tryggja jákvæða greiðsluupplifun.

Ert þú smásöluaðili?

Fáðu aðgang að úrræðum Visa og lærðu meira um greiðslulausnir nútímans.